Gjafabref

GJÖFIN SEM GEFUR OG GEFUR!

Það er ekki margt sem jafnast á við hvíta gullið á Tröllaskaganum og því er algerlega upplagt að gefa góðan skammt af því í gjafapakkann! Við bjóðum uppá alskonar gjafabréf sem eru tilvalin gjöf, dagsskíðun í þyrlunni er líklega það vinsælasta, snjóflóða eða fjallaskíðanámskeið, fjallaskíðaferðir eða bara upphæð að eigin vali eru nokkrir af möguleikunum sem í boði eru! Hafðu samband og við sérsníðum þitt gjafabréf í pakkann til þinna heittelskuðu!
Hringið í okkur 858.3000 eða sendið fyrirspurn á info@bergmenn.com.

Þyrluskíðaferð (160,000 ISK)
Fjallskiðaferð (350,000 ISK)
Fjallaskiðanámskeið (99,000 ISK)
Snjóflóðnámskeið (99,000 ISK)